Hann er ógeðslega sætur
-og úti allar nætur.
Hann djammar og drekkur
-er algjör sveppur.
Hann er um helgar dama
-mömmu er alveg sama.
Hann sækir slæma staði
-þó í gellum vaði.
Hann reykir stundum hass
-því kellan hans er skass.
Hann fær sér oft í haus
-er orðinn getulaus.
Hann æfði á flautu
-en seld'ana fyrir sprautu.
Hann hugsar oft um það
-að fara á betri stað.
Hann lætur vaða að
-og hleypir skoti af...
COMMENTS
-